Reykjavík full logo

Tímalína máls

1

Í samráðsferli

Í vinnslu

Samráði lokið

Viltu senda inn álit?

Samráðið er opið og öllum er frjálst að taka þátt. Álit eru birt jafnóðum og þau berast.

Boð um þátttöku (11)

Tengiliður

Íris Björk Kristjánsdóttir

iris.bjork.kristjansdottir@reykjavik.is

Samráð 26

Álitsfrestur: 9.12.2025

Fjöldi álita: 0

Drög að stefnu

Mannréttindaskrifstofa

Fjölmenningarstefna í samráðsferli

Stutt kynning

Drög að stefnu um fjölmenningarborgina Reykjavík 2026-2030 eru núna í samráðsgátt Reykjavíkurborgar og eru borgarbúar og hagsmunasamtök hvött að veita henni umsögn. Um er að ræða stefnumótun sem skilgreinir Reykjavík sem fjölmenningarborg.

Nánari upplýsingar

-Please use the website's translation capabilities for other languages. On the left sidebar (below on mobil version) there are links to the policy documents.-

Í fjölmenningarstefnu er áherslan lögð á inngildingu, jafnrétti og virka þátttöku fyrir öll í borgarsamfélaginu. Markmið stýrihópsins var að tryggja að fjölmenningarleg gildi endurspegluðust í allri stefnumótun sem og þjónustu borgarinnar og að framlagi innflytjenda yrði gert hærra undir höfði.

Stefnan er undirstefna við mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar og aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í jafnréttis- og mannréttindamálum 2023 –2026. Aðrar gildandi stefnur borgarinnar voru rýndar og frumgreining fór fram á hvernig þær snerta málaflokkinn í tengslum við starfsemi og ábyrgð hjá hverju sviði borgarinnar.

Stefnan er leiðarljós fyrir alla starfsemi borgarinnar og eru áherslur hennar ofnar inn í starfsemi og stefnumörkun Reykjavíkur.